Gæðastefna
Gæðastefna Bílverk BÁ er að uppfylla væntingar viðskiptavinarinns um vinnu, gæði og tíma eftir bestu getu, innan skynsamlegra marka. Gæðastefnan er kynnt starfsmönnun og árlega er árangur borin saman við gæðastefnu. Tæknistjóri sér til þess að gæðastefnu sé framfylgt. Gæðastefna er geymd á aðgengilegum og áberandi stað.
Við þjónustum öll helstu tryggingarfélögin
Bílverk BÁ
Bílverk BÁ er vottað fimm stjörnu cabas verkstæði og vinnur eftir gæðakerfi sem tryggir viðskiptavinum aukið öryggi. Allir bílar fara í gegnum skjalfest ferli og viðurkennast fullviðgerðir við afhendingu. Við verklok stenst bíllin allar kröfur framleiðanda.
Bílverk BÁ hefur yfir að ráða:
- Omea Galaxia 200 sprautuklefa
- Car-O-Liner réttingabekk með mælitækjum
- Gys suðuvélum sem tryggir að samsetningar séu jafngóðar og frá verksmiðju
Starfsmenn Bílverks BÁ eru menntaðir samkvæmt kröfum nútímans og fylgjast með nýjungum í greininni til að tryggja nútímaleg og vönduð vinnubrögð.
Bílverk BÁ er eitt af 5 stjörnu verkstæðum Sjóvá þar sem tryggt er að: – Fagmenntaðir meistarar bílgreina eru ábyrgir fyrir viðgerðum. – Tækjabúnaður uppfylli kröfur. – Móttaka er aðgreind frá verkstæði. – Farið sé að lögum og reglum.
VIÐGERÐIR SEM STANDAST KRÖFUR
Ef um skráðan tjónabíl er að ræða afmáist sá stimpill ef gert er við hann hjá okkur.