Réttum, blettum og almálum allar gerðir bifreiða
Starfsemin er bílamálun, bílaréttingar og framrúðuskipti. Verkstæðið er fyrsta BGS vottaða verkstæðið á Suðurlandi, sem þýðir að það er samþykkt af Umferðarstofu, Bílgreinasambandinu og tryggingafélögunum á Íslandi og vinnur eftir skjalfestri gæðastefnu.
Bílverk BÁ hefur hlotið viðurkenningu sem 5 stjörnu Sjóvá verkstæði
cabas tjónamat
Við þjónustum öll tryggingarfélögin
Bílverk BÁ hefur 5 Stjörnu BGS gæðavottun